26. janúar 2026
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands: Úthlutað einu sinni á ári í tilraunaskyni
Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur samþykkt að breyta verklagi við úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Helsta breytingin felst í því að fækka úthlutunum sjóðsins úr tveimur á ári í eina. Um er að ræða tilraunaverkefni til næstu tveggja ára sem miðar að því að efla faglegan stuðning við umsækjendur og tryggja skilvirkari nýtingu fjármuna.
20. janúar 2026
Bændur og frumframleiðendur í Uppsveitum Árnessýslu - morgunfundur
Léttur og persónulegur morgunfundur þar sem við hittumst, spjöllum saman, tengjumst og fáum aukna innsýn í það sem er að gerast í bændamenningunni og framleiðslu á svæðinu.
12. janúar 2026
Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2025
Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur.
17. desember 2025
New Platform for entrepreneurs of foreign origin
new website offering free courses and tools to help turn your idea into reality.
12. desember 2025
Uppsveitirnar eru tilvalinn áfangastaður til að dvelja á
Stjórnendur ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu komu saman í Vínstofu Friðheima.
1. desember 2025
Styrkir til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni - Umsóknargátt
Ríkisstofnanir geta nú sótt um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni.
28. nóvember 2025
Ert þú stjórnandi í ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu?
Stjórnendum í ferðaþjónustufyrirtækjum í Uppsveitum Árnessýlu er boðið að koma saman og eiga gott spjall.
3. nóvember 2025
Opnað fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2026
Nú hefur verið opnað fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verða haldin í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 15. janúar 2026 frá klukkan 12 til 17.
29. október 2025
Sveitarfélögin á Suðurlandi setja farsæld barna í forgang
Sögulegur áfangi náðist á ársþingi samtaka sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) en öll 15 sveitarfélögin í landshlutanum ásamt öllum þjónustuveitendum sem vinna að málefnum barna á Suðurlandi undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um stofnun Farsældarráðs Suðurlands.
29. október 2025
Nýr byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita Árnessýslu
Rakel Theodórsdóttir hefur verið ráðin byggðaþróunarfulltrúi fyrir sveitarfélögin fjögur í Uppsveitum Árnessýslu, þ.e, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshrepp, Hrunamannahrepp og Skeiða-og Gnúpverjahrepp og hefur hún þegar hafið störf.









