Fréttir

24. mars 2025

Fyrsta skrefið í átt að sjálfbærri ferðaþjónustu – Einstakt tækifæri fyrir lítil og meðalstór fyrirt

Litlum og meðalstórum fyrirtækjum í ferðaþjónustu á Íslandi gefst nú einstakt tækifæri til að taka þátt í alþjóðlegu þróunarverkefni sem miðar að því að styðja þau í átt að sjálfbærri og nærandi ferðaþjónustu. Um er að ræða þátttöku í verkefninu FIRST MILE, sem er hluti af norræna samstarfsverkefninu NorReg, og er þróað í samstarfi við sérfræðinga hjá Behavior Smart.

Lesa meira

Fyrsta skrefið í átt að sjálfbærri ferðaþjónustu – Einstakt tækifæri fyrir lítil og meðalstór fyrirt

17. mars 2025

Hugmyndadagar Suðurlands: Skapandi lausnir fyrir sjálfbæra framtíð.

Ertu með brennandi áhuga á hringrásarhagkerfinu, sjálfbærni og nýsköpun? Þá eru Hugmyndadagar Suðurlands vettvangurinn fyrir þig!

Lesa meira

Hugmyndadagar Suðurlands: Skapandi lausnir fyrir sjálfbæra framtíð.

5. mars 2025

Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Lóu, styrktarsjóð sem veitir stuðning við nýsköpunarverkefni á landsbyggðinni. Markmið sjóðsins er að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni.

Lesa meira

Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir

17. febrúar 2025

Opið fyrir umsóknir í Atvinnumál kvenna

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, í samstarfi við Vinnumálastofnun, auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2025 opna til umsóknar! Heildarfjárhæð styrkja er að þessu sinni 35.000.000 kr., en hámarksstyrkur sem veittur er hverju verkefni nemur 4.000.000 kr.

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Atvinnumál kvenna

11. febrúar 2025

Landsstólpinn 2025 - Opið fyrir tilnefningar

Byggðastofnun hefur opnað fyrir tilnefningar til Landsstólpans 2025, viðurkenning sem veitt er fyrir framúrskarandi verkefni sem stuðla að jákvæðri byggðaþróun. Markmið verðlaunanna er að vekja athygli á árangursríkum verkefnum sem hafa haft jákvæð áhrif á byggðaþróun og geta verið öðrum hvatning og fyrirmynd.

Lesa meira

Landsstólpinn 2025 - Opið fyrir tilnefningar

10. febrúar 2025

Umsóknaskrif til umfjöllunar í fyrirlestraröð Forvitinna frumkvöðla

Þriðjudaginn 4. febrúar var umsóknaskrif tekin fyrir í fyrirlestraröð landshlutasamtakanna Forvitnir frumkvöðlar. Þórunn Jónsdóttir hélt fyrirlesturinn en hún hefur áralanga reynslu af gerð styrkumsókna og deildi hún dýrmætum ráðum um hvernig hægt er að auka líkurnar á árangri við styrkumsóknir, óháð því í hvaða sjóð er sótt.

Lesa meira

Umsóknaskrif til umfjöllunar í fyrirlestraröð Forvitinna frumkvöðla

4. febrúar 2025

Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 2025. Sjóðurinn veitir styrki til atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningar á Suðurlandi og hefur hann sannað mikilvægi sitt fyrir þau sem vilja þróa og efla fjölbreytt verkefni á Suðurlandi.

Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025

30. janúar 2025

Undirritun Sóknaráætlana landshlutanna 2025-2029

Miðvikudaginn 29. janúar fór fram undirritun Sóknaráætlanasamninga fyrir næstu fimm ár í Norræna húsinu. Samningar voru gerðir á milli landshlutasamtaka sveitarfélaga og þriggja ráðuneyta, með það að markmiði að styðja við jákvæða byggðaþróun, efla atvinnulíf og nýsköpun, styrkja menningu og stuðla að sjálfbærni í umhverfismálum. Fjármagnið mun nýtast til fjölbreyttra verkefna á Suðurlandi sem stuðla að þróun og styrkingu samfélagsins. Það er samdóma álit þeirra sem að sóknaráætlunum koma að þær hafi reynst afar mikilvægar fyrir uppbyggingu í dreifðum byggðum landsins og skapað aukin tækifæri fyrir fólk.

Lesa meira

Undirritun Sóknaráætlana landshlutanna 2025-2029

23. janúar 2025

Taktu þátt í að móta framtíð Suðurlands!

SASS, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, kallar nú eftir rödd íbúa við uppfærslu Sóknaráætlunar Suðurlands fyrir tímabilið 2025–2029. Sóknaráætlunin er stefnumörkun allra sveitarfélaganna fimmtán á Suðurlandi í byggðamálum og leggur grunninn að sjálfbærri byggðaþróun á svæðinu. Hún tekur til umhverfismála, atvinnu og nýsköpunar, samfélags- og menningarmála og hefur bein áhrif á forgangsröðun verkefna og áherslur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands.

Lesa meira

Taktu þátt í að móta framtíð Suðurlands!

22. janúar 2025

Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2025

Matvælasjóður mun opna fyrir umsóknir í sjöttu úthlutun sjóðsins þann 1. febrúar 2025 og verður umsóknarfrestur til miðnættis 28. febrúar 2025. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýsköpun í framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Í ár eru rúmar 477 milljónir króna til úthlutunar.

Lesa meira

Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2025