Hér eru ýmsar upplýsingar fyrir nýja  íbúa

Vefur Fjölmenningarseturs veitir almennar upplýsingar um fyrstu skrefin á Íslandi

Hvar fæ ég rafræn skilríki? Vefur Ísland.is og Auðkenn.is.

Hver er réttur minn til að kjósa á Íslandi. Skilyrði fyrir kosningarétti er að finna á vefsíðu Ísland.is.

Kjörstaðir eru ákvarðaðir af kjörnefndum hvers sveitarfélags. Mikilvægt er að fyljast með kjörstöðum á vefsíðum sveitarfélaganna: Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur.

Hvernig byrja ég bankaviðskipti á Íslandi? Allar almennar upplýsingar um bankaviðskipti á Íslandi má finna á vef Fjölmenningarseturs. 

Börn og fjölskylda - Sveitarfélögin í Uppsveitum Árnessýslu eru öll fjölskylduvæn samfélög. Samkvæmt íslenskum lögum eiga foreldrar að sýna barni sínu umhyggju og virðingu og sinna uppeldisskyldum svo best henti hag og þörfum barnsins. 

Velferðarþjónusta Árnesþings er víðtæk og fjölbreytt þjónusta til stuðnings einstaklingum, börnum og fjölskyldum. 

Skólaþjónusta Árnesþings er annars vegar til stuðnings við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra.

Íþróttir og útivist 

Sundlaug og íþróttamiðstöð í Bláskógabyggð

Sundlaug og íþróttamiðstöð Grímsnes og Grafningshrepps

Sundlaug og Íþróttamiðstöð Hrunamannahrepps 


Að leigja húsnæði - Upplýsingar um fyrirkomulag húsaleigu á finna t.d hjá Fjölmenningarsetri


Almennar upplýsingar fyrir íbúa 

Upplýsingar fyrir nýja íbúa Bláskógabyggðar

Upplýsingar fyrir nýja íbúa Grímsnes- og Grafningshrepps

Lausar lóðir 

Bláskógabyggð 

Grímsnes- og Grafningshreppur 

Hrunamannahreppur