Jólamarkaður og kertafleyting Laugarvatni 1. des

Laugardaginn 1. des. verður hin árlegi jólamarkaður kvenfélagsins og kertafleyting Lionsfélagsins Laugardal.

Dagskrá
14.00
Jólamarkaður kvenfélagsins í húsnæði Háskólans
kaffisala, kakó, vöfflur og markaðsstemning.
17:00
Kveikt á jólaljósum í Bjarnalundi á móts við Héraðsskólann
sungin jólalög.
17.30 
Kertafleyting á Laugarvatni

Fontana býður uppá heitt kakó

« Til baka