Myndlist í hesthúsi

Starfsheiti:Reykholti Biskupstungum
Netfang:bjarkarbraut@simnet.is
Vefsíða:http://sigurlina.123.is/
Farsími:695 1541
Lýsing:Myndlist í hesthúsi Hesthúsahverfi Reykholti Bláskógabyggð. HESTHÚSIÐ Í hesthúsinu vinnur Sigurlína að myndlist sinni. Þar eru til sýnis verk hennar, myndir og listmunir sem tengjast íslenska hestinum, einnig er myndlistarhorn fyrir börn, penslar blöð og litir til að mála með ásamt hestamyndum til að lita. Við hesthúsið eru oftast 2-3 hestar sem hægt er að klappa og gefa brauð. Í vinnustofunni eru listmunir til sýnis og sölu. Opnunartímar frá 10. júní-13. ágúst. Mánudagar 11-14 Þriðjudagar-laugardagar 11-17 Sunnudagar lokað Lokað verður landsmótsviku.

Til baka