Skógarhólar

Starfsheiti:Þingvöllum
Vefsíða:www.thingvellir.is
Sími:8575179
Lýsing:Skógarhólar hafa um árabil verið einn vinsælasti áfangastaður hestamanna á reiðleiðum um Þingvelli og góð gistiaðstaða er fyrir fólk og hross á svæðinu. Íslenski Hesturinn – þau Begga Rist og Sveinn Atli hafa tekið að sér stöðu staðarhaldara á Skógarhólum frá og með 18. júní 2013. Til að panta pláss fyrir hross í beit, fyrir gesti í gistingu og/eða tjaldstæði, vinsamlega hringið í síma 857 5179.

Til baka