Viðburður á Þingvöllum 20. september

Kóngsvegurinn er stærsta einstaka framkvæmd Íslendinga.
Hann var gerður til að taka á móti Friðrik áttunda konungi sumarið 1907.


Ólafur Örn Haraldsson, fyrrv. þjóðgarðsvörður og forseti Ferðafélags Íslands, segir frá þessari merku heimsókn og ekki síður þessari merku framkvæmd í máli og myndum.

Á Þingvöllum 20. september kl. 20:00

Smellið hér

« Til baka