3. júní

Nemendaverkefni

Atvinnuskapandi nemendaverkefni á Suðurlandi er ætlað að hvetja til samstarfs milli nemenda og fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á Suðurlandi. Nemendur vinna raunhæf lokaverkefni á háskólastigi eða á fjórða stigi framhaldsskóla, með það að markmiði að vinnan leiði til atvinnu-og/eða nýsköpunar í landshlutanum. Nemendur geta sótt um styrk allt að 300.000 kr. til að vinna að verkefnum. Fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög og nemendur geta lagt til verkefni

Nánar um verkefnið hér