Þjóðveldisbær
Vefsíða: www.thjodveldisbaer.is
Þjóðveldisbærinn er eftirlíking af bænum Stöng í Þjórsárdal, sem fór undir ösku í Heklugosi 1104. Þjóðveldisbærinn var byggður í tilefni af ellefuhundruð ára afmæli Íslandsbyggðar.