Fótboltagolf

Starfsheiti:Fótboltagolf
Netfang:fotboltagolfvollur@gmail.com
Vefsíða:https://www.facebook.com/fotboltagolf
Sími:786 3048
Lýsing:Fyrsti 18 holu Fótboltagolfvöllurinn á Flúðum Ný spennandi afþreying aðeins 4 km frá Flúðum. Frábært fjölskyldusport – gaman fyrir unga jafnt sem aldna. Hægt að sér panta aðra opnunartíma eftir þörfum. Æskilegt fyrir hópa stærri en 10 manns að bóka fyrirfram á fotboltagolfvollur@gmail.com Völlurinn er 4 km sunnan við Flúðir. Erum við veg nr 30 , rétt við Miðfell. Hnit: 64° 5,954'N, 20° 19,617'W Verið hjartanlega velkomin á Markavöll.

Til baka