UPPLÝSINGAVEFUR UPPSVEITA ÁRNESSÝSLU
Fjögur sveitarfélög í Uppsveitum Árnessýslu hafa með sér öflugt samstarf þar á meðal í ferðamálum. Þetta eru : Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur.
Fjölmargar náttúruperlur, sögustaðir og ýmis afþreying er í boði. Fjölbreytt þjónusta í byggðakjörnum og sveitunum í kring; Flúðir, Laugarvatn, Reykholt, Borg, Sólheimar, Laugarás, Árnes, Brautarholt. Verið velkomin.
New Platform for entrepreneurs of foreign origin
new website offering free courses and tools to help turn your idea into reality.
Uppsveitirnar eru tilvalinn áfangastaður til að dvelja á
Stjórnendur ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu komu saman í Vínstofu Friðheima.
Styrkir til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni - Umsóknargátt
Ríkisstofnanir geta nú sótt um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni.
Ert þú stjórnandi í ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu?
Stjórnendum í ferðaþjónustufyrirtækjum í Uppsveitum Árnessýlu er boðið að koma saman og eiga gott spjall.
