UPPLÝSINGAVEFUR UPPSVEITA ÁRNESSÝSLU

Fjögur sveitarfélög í Uppsveitum Árnessýslu hafa með sér öflugt samstarf þar á meðal í ferðamálum.  Þetta eru : Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur.  

Fjölmargar náttúruperlur, sögustaðir og ýmis afþreying er í boði. Fjölbreytt þjónusta í byggðakjörnum og sveitunum í kring; Flúðir, Laugarvatn, Reykholt, Borg, Sólheimar, Laugarás, Árnes, Brautarholt. Verið velkomin.

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2025

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2025

Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur.

Lesa meira

New Platform for entrepreneurs of foreign origin

new website offering free courses and tools to help turn your idea into reality.

Lesa meira

Uppsveitirnar eru tilvalinn áfangastaður til að dvelja á

Stjórnendur ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu komu saman í Vínstofu Friðheima.

Lesa meira

Styrkir til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni - Umsóknargátt

Ríkisstofnanir geta nú sótt um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni.

Lesa meira