Viðburðir 2020

Fjölbreyttir viðburðir birtast jafnóðum á Facebook síðunni 
Uppsveitir South Iceland 

og fylgist með: Uppsveitir á Instagram
 

Viðburðir  2020

Í kjölfar samkomubanns eru hátíðahöld með óhefðbundnu sniði í sumar.
Engu að síður verður margt um að vera í uppsveitunum.

Júlí
Sumartónleikar í Skálholti 2. - 12. júlí 

Laugardaginn 4. júlí Tónleikar Góss klukkan 14:00 í Sólheimakirkju
Föstudaginn 10. júlí Tónleikar Góss í Ásbrekku, Skeiða og Gnúpverjahreppi
Laugardaginn 11. júlí Tónleikar Unnur Birna og Björn Thoroddsen klukkan 14:00 í Sólheimakirkju


Laugardaginn 11.júlí  KIA Gullhringurinn á Laugarvatni, hjólakeppni www.gullhringurinn.is

09. -12. júlí körfuboltabúðir á Flúðum
14. júlí Byrgi Fjalla-Eyvindar: Lagt af stað frá Jötu kl. 17:30
21. júlí. Stöðulfell: Lagt af stað frá bænum Stöðulfelli kl 17.30


25. júlí golfmót á Selsvelli Flúðum

23. – 26. júlí gæðingamót í reiðhöllinni á Flúðum

Ágúst
Verslunarmannahelgin ekki skipulagðar útihátíðir í ár.
En þetta verður:
Laugardaginn 1.8  Furðubátakeppni á Litlu-Laxá á Flúðum
Laugardaginn 1.8 Golfmót á Selsvelli Flúðum
Sunnudaginn 2.8 Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður í Lækjargarðinum á Flúðum
Miðaverð 2900 krónur, frítt fyrir 2ja ára og yngri.
Hægt að nálgast miða á staðnum og á tix.is


 8. ágúst Grímsævintýri, hátíð á Borg Grímsnesi  

11. ágúst. Ganga á Mosfell: Lagt af stað frá Mosfellskirkju kl 17.30

22. ágúst. Ganga á Bláfell: Lagt af stað frá Bláfellsbílastæði kl 11


September
Uppskeruhátíð á Flúðum 5. sept.
Réttaball á Flúðum 12. sept.
 

« Til baka