Uppsprettan - Brokk og skokk 2018

Laugardaginn 16. júni verður byggðahátíðin Uppsprettan haldin í Árnesi.
Brokk og skokk, Leikhópurinn Lotta, "Bjástrað á bæjunum", leiktæki
og fleira skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna.

Hátíðin er skipulögð af 
Menningar- og æskulýsðsnefnd
Skeiða- og Gnúpverjahrepps

 

« Til baka