Leiksýningar í Árnesi í mars

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja æfir nú af kappi ,
leikritið "Nanna Systir" eftir Einar Kárasoon og
Kjartan Ragnarsson,leikstjóri er Örn Árnason.
Þetta er gleðileikur með harmrænu ívafi, sem gerist í litlu samfélagi úti á landi og óhætt er að segja að þar gangi á ýmsu.

Sýningar í Árnesi
Frumsýning föstudag 8. mars kl. 20:00
2. sýning sunnudag 10. mars kl. 20:00
3. sýning laugardag 16. mars kl. 20:00
4. sýning sunnudag. 17. mars. kl. 14:00
5. sýning fimmtudag 21. mars kl. 20:00

Hægt er að panta miða í síma 869 1118 eða á gylfi@gmail.com

« Til baka