Viðburður

Jólamarkaður og kertafleyting Laugarvatni 2.12

Nú styttist í einstakan dag á Laugarvatni þar sem íbúar og gestir njóta þess að vera saman og komast í jólaskap. Þeir sem hafa áhuga á að vera með vörur til sölu á markaðnum eru vinsamlegast beðnir að senda okkur tilkynningu hér eða senda línu til Dísu á netfangið: fenjar@simnet.is.
Borðið kostar ekkert.

Allar nánari upplýsingar um dagskrá koma inn síðar.

 

« Til baka