Jólamarkaður Kvenfélags Bisk. 1. des.

Kvenfélag Biskupstungna heldur sinn árlega jólamarkað laugardaginn 1. desember kl. 13:00-17:00.  Handverk og matvæli úr héraði. Kaffihlaðborð kvenfélagsins.

« Til baka