Jólamarkaðir kvenfélaga og bingó

Jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps verður haldið í Félagsheimilinu Borg Laugardaginn 23. nóvember kl. 14:00.  Aðgangseyrir kr. 1500 innifalið 1 x bingóspjald, heitt súkkulaði og vöfflur.  Aukaspjald kr. 500. Góðir vinningar.

Jólamarkaður Kvenfélags Laugdæla, verður haldinn laugardaginn 30. nóvember kl. 14:00 í húsnæði Hásakóla Íslands á Laugarvatni.  Pantanir fyrir söluborð berist til Lindu lindadoggsnae@gmail.com 8682384 eða Guðnýjar ketilvellir@simnet.is 8487758

 

 

« Til baka