Hátíðir nóv./des 2019 í Uppsveitum

Hér er sett inn og uppfært  jafnóðum og fregnir berast af viðburðum, fylgist með.
Viðburðir fara einnig inn á Upplit    og   Uppsveitir  


nóvember-desember 2019

Jólatónleikar kórs Menntaskólans að Laugarvatni

Haldnir í Skálholtsdómkirkju
fimmtudag 28. nóvember kl. 20:00
föstudag 29. nóvember kl 20:00
Forsölu lýkur 24. nóvember og hægt er að panta miða í gegnum kórfélaga, síma 857-7605 á milli 16-18 virka daga og í tölvupósti: annaka@ml.is.
Nánar um það á Facebook

Jólabingó Kvenfélags Grímsneshrepps verður haldið í Félagsheimilinu Borg Laugardaginn 23. nóvember kl. 14:00.  Aðgangseyrir kr. 1500 innifalið 1 x bingóspjald, heitt súkkulaði og vöfflur.  Aukaspjald kr. 500. Góðir vinningar.

Bókabrunch í Slakka
Sunnudaginn 24. nóvember 
Nánar um dagskrá hér á Facebook 


Ljósadagurinn á Laugarvatni
Verður haldinn með hefðbundnum hætti laugardaginn 30. nóvember. 
Sjá nánar um dagskrána hér á Facebook

Jólamarkaður Kvenfélags Laugdæla, laugardaginn 30. nóvember kl. 14:00
Í húsnæði Háskóla Íslands á Laugarvatni

Jólamarkaður Kvenfélags Biskupstungna
Jólamarkaðurinn verður haldinn í Félagsheimilinu Aratungu laugardaginn 30. nóvember kl. 13:00-17:00  sjá nánar um dagskrána hér á Facebook 

Jól á Flúðum
Jólatónleikar 7. desember í Félagsheimilinu á Flúðum
Á Facebook    má finna nánari upplýsingar um þá fjölmörgu tónlistarmenn sem fram koma

 

 

 

 

Eldri fréttir:

Viðburðir í Uppsveitum 2019

Fjölsóttir staðir og fáfarnir.
Margt að sjá og upplifa. www.sveitir.is  og   www.south.is

Afþreying fyrir alla fjölskylduna.
Matarmarkaðir og veitingastaðir með sérstöðu.
Afurðir beint frá býli.
Gönguleiðir, golf, minigolf, frisbígolf, fótboltagolf, strandblak, sund, gufa, veiði, siglingar, fuglaskoðun, skógar, hestar, söfn, sýningar, dýragarður, völundarhús, jeppaferðir, jöklaferðir, fjallgöngur, sveitabæir, garðyrkjustöðvar, tjaldsvæði, sumarhús.

Hátíðir
júní
1.6  Borg í sveit, sveitadagur í Grímsnes- og Grafningshreppi www.gogg.is  

15.6  Gullspretturinn á Laugarvatni, hlaup.  Facebook/Gullspretturinn  

Upp í sveit - hátíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi www.skeidgnup.is (14.6-18.6)


Ágúst
Verslunarmannahelgin dagskrá víða www.sveitir.is

Flúðir um Verslunarmannahelgina fjölskylduvæn hátíð

10.8  Grímsævintýri, hátíð á Borg Grímsnesi  www.gogg.is


31.8  KIA Gullhringurinn
https://www.facebook.com/Gullhringurinn/


31.8. Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni www.fludir.is


Viðburðir og skemmtanir eru víða
Sólheimar Grímsnesi, Menningarveisla Sólheima www.solheimar.is    
Gönguferðir með leiðsögn í Hrunamannahreppi á sumrin www.fludir.is
Þingvallaþjóðgarður fræðslugöngur www.thingvellir.is  
Skálholt Sumartónleikar og Skálholtshátíð   www.skalholt.is  
Útilífsmiðstöð skáta við Úlfljótsvatn www.ulfljotsvatn.is
Gullkistan www.gullkistan.is
Úthlíð www.uthlid.is

 

« Til baka