Hátíðir 2018 í Uppsveitum

Viðburðir í Uppsveitum 2018

Fjölsóttir staðir og fáfarnir.
Margt að sjá og upplifa. www.sveitir.is  og   www.south.is

Afþreying fyrir alla fjölskylduna.
Matarmarkaðir og veitingastaðir með sérstöðu.
Afurðir beint frá býli.
Gönguleiðir, golf, minigolf, frisbígolf, fótboltagolf, strandblak, sund, gufa, veiði, siglingar, fuglaskoðun, skógar, hestar, söfn, sýningar, dýragarður, völundarhús, jeppaferðir, jöklaferðir, fjallgöngur, sveitabæir, garðyrkjustöðvar, tjaldsvæði, sumarhús.

Hátíðir
júní
2.6  Borg í sveit, sveitadagur í Grímsnes- og Grafningshreppi www.gogg.is  

16.6 Gullspretturinn á Laugarvatni, hlaup.  Facebook/Gullspretturinn  

16.6 Uppsprettan Árnesi, byggðahátíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi www.skeidgnup.is

Júlí
7.7  KIA Gullhringurinn á Laugarvatni, hjólakeppni. Facebook/Gullhringurinn

Ágúst
Verslunarmannahelgin dagskrá víða www.sveitir.is

11.8  Grímsævintýri, hátíð á Borg Grímsnesi  www.gogg.is

Tvær úr Tungunum dagsetning óstaðfest www.sveitir.is


September
Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni dagsetning óstaðfest www.fludir.is


Viðburðir og skemmtanir eru víða
Sólheimar Grímsnesi, Menningarveisla Sólheima www.solheimar.is    
Gönguferðir með leiðsögn í Hrunamannahreppi á sumrin www.fludir.is
Þingvallaþjóðgarður fræðslugöngur www.thingvellir.is  
Skálholt Sumartónleikar og Skálholtshátíð   www.skalholt.is  
Útilífsmiðstöð skáta við Úlfljótsvatn www.ulfljotsvatn.is
Gullkistan www.gullkistan.is
Úthlíð www.uthlid.is

« Til baka