Hátíðardagskrá á Borg 1. des

Grímsnes og Grafningshreppur stendur fyrir hátíðardagskrá í tilefni 20 ára afmælis sveitarfélagsins laugardaginn 1. desember kl. 14:00 í Félagsheimilinu Borg.
Hátíðarávarp, tónlistaratriði, söngur, ljósmyndasýning.
Boðið verður upp á hátíðarkaffi eftir formlega dagskrá í félagsheimilinu.

« Til baka