Bændaglíma í Úthlíð 15. sept.

Um næstu helgi verður sama sumarveðrið og við höfum notið svo ríkulega í sumar og var því ákveðið að prófa að færa bændaglímuna á sinn hefðbundna tíma - 15. september.


Fyrirkomulag keppninnar:

Mæting í Réttina kl. 9.45 árdegis laugardaginn 15. september - keppendur fagna dásamlegu veðri

Fyrst eru bændur (fyrirliðar) valdir
sendið línu ef ykkur langar til að vera fyrirliðar - í ár eru karlar í þeim hlutverkum 
Lið kölluð upp og Bændur hitta liðið sitt og leggja á ráðin um leikskipulag

Ræst út á öllum teigum rúmlega kl. 10.00 og spilaðar 9 holur og tekið hálfleiks hlé. 
Kjötsúpa í Réttinni 
Eftir hádegi verður seinni hálfleikur spilaður og svo er hlé til kl. 20.00

 

Uppskeruhátíð Bændaglímunnar 2018 í Réttinni 

Fordrykkur, hátíðarkvöldverður og skemmtun. 
Veislustjóra tvær úr Tungunum - hafa sjaldan verið betri
Skráning á golf.is
Verð: 7000 kr. golfmót og veisla
Verð: 5000 kr. bara golfmót og hádegisverður

 

Skráning á www.golf.is

« Til baka