Geysir Shop og söluskáli

Starfsheiti:Söluskáli
Vefsíða:www.geysir.net
Sími:5556311
Lýsing:Fjölbreyttar veitingar í kaffiteríustíl. Á Geysi er minjagripaverslun, fata- og útivistarbúð með þjóðlegu ívafi þar sem flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og söluskáli Þar er meðal annars boðið upp á súpu dagsins, íslenska kjötsúpu, borgara, kaldar og heitar samlokur, salat, sælgæti, drykki og margt fleira. Einnig er bensínstöð við söluskálann og ýmsar vörur fyrir bílinn. Í minjagripaversluninni er mikið úrval af íslenskum vörum og íslenskri hönnun. Ullarvörur eru í miklu úrvali, minjagripir, bækur, skartgripir og fallegir listmunir.

Til baka