Vetrarfrí

Nú fara vetrarfrí skólanna að nálgast.  Þá er upplagt fyrir fjölskylduna að eiga saman góðar stundir. 
Hægt er að bregða sér í stuttar ferðir og nýta sér þá fjölbreyttu afþreyingu sem er í boði í Uppsveitunum og um allt Suðurlandið.

Þetta má skoða á hér t.d.  

Svo eru sérstök tilboð í gangi og staðir sem bjóða fjölskyldu fólk sérstaklega velkomið í vetrarfríinu.

"Líkt og í haust ætlum við að leggja áherslu á Vetrarfrí fjölskyldunnar.
Við munum kynna fjölbreytta möguleika sem fjölskyldan getur gert saman, á Suðurlandi í vetrarfríinu, í fréttamiðlum og á netmiðlum. Við munum leitast við að kynna fjölskylduvæna þjónustu og afþreyingu."

.

« Til baka