26. júlí

Verslunarmannahelgin viðburðir í Uppsveitum

Mesta ferðahelgi ársins er framundan og margt um að vera í Uppsveitunum líkt og endranær.  Svo engum ætti að leiðast.  Svo er auðvitað oopið á öllum okkar frábæru ferðaþjónustustöðum.
 

Á Flúðum verður hátíð og fjölbreytt skemmtun í boði.  Helst er að nefna traktorstorfæruna og árvissa furðubátakeppni á Litlu-Laxá. Fjölskylduskemmtun, dansleikur, leikhópurinn Lotta og sitthvað fleira alla helgina    Dagskrá er að finna hér


Á Úlfljótsvatni verður fjölskylduskemmtun með fjölbreytta afþreyingu fyrir alla
Dagskráin er hér  
 

Í Úthlíð er ýmis afþreying í boði tónlist, bingó, brekkusöngur o.fl. sjá allt um það á  www.uthlid.is 


Í Skálholti er síðasta helgi Sumartónleikanna sjá dagskrána hér 
 

Á Sólheimum er menningarveislan í fullum gangi og margt að sjá.  Nánar um dagskrána á www.solheimar.is