Verslunarmannahelgin 2017

Flúðir
Skemmtileg dagskrá á Flúðum um Verslunarmannahelgina að vanda
Nánar á FB Flúðir um Versló 2017 

Furðubátakeppni, tónleikar, brenna og brekkusöngur, barna og fjölskylduskemmtun, sprell leiktæki
Todmobil, Skítamórall, Eyþór Ingi, Á móti sól, Pétur Jóhann, Made in sveitin, Stuðlabandið, Karitas Harpa, Björgvin Franz.


Úlfljótsvatn
Á Úlfljótsvatni verður glæsileg fjölskylduhátið
Leikhópurinn Lotta, bogfimi, bátar, klifurturn, vatnasafarí, hoppukastalar, folf, varðeldar og skátasmiðjur er meðal þess sem er í boði. 

Metnaðarfulla dagskrá má sjá hér á www.ulfljotsvatn.is Úthlíð
Dagskráin í Úthlíð verður einföld og skemmtileg. Verið velkomin

Verslunarmannahelgin 2017

Föstudagur - gestir mæta á svæðið
Hjóna- og parakeppni GÚ - mótaröðin heldur áfram.
Að þessu sinni verður leikinn Greensom. Nánari upplýsingar og skráning á www.golf.is

Skemmtidagskrá laugardag

kl. 14.00 - krakkabingó
Skemmtilegt bingó með fullt af spennandi vinningum frá Úthlíð og samstarfsaðilum Úthlíðar.
Spjaldið kostar 500 kr.
Kl. 22.00 - Brekkusöngur
Vignir Snær og Jógvan syngja fyrir gesti. Óvæntar uppákomur í brekkunni
Dansleikur í Réttinni
Frá kl. 23 hefst dansleikur í Réttinni
Vignir Snær og Jógvan stýra fjörinu - Frítt inn

Sunnudagur

Barna- og unglingagolfmót GÚ hefst kl. 16.00 – Mæting í golfskálann
Opið golfmót fyrir börn fædd 2002 eða síðar (grunnskólabörn).
Skráning á www.golf.is fyrir þá sem eru skráðir í golfklúbb. Þeir sem ekki eru skráðir í golfklúbb þurfa að skrá sig með því að senda tölvupóst á uthlid@uthlid.is eða í síma 8916107 / 8444626.
Tilgreinið nafn og kennitölu barnsins ásamt nafni og símanúmeri forráðamanns.

 

Afgreiðslan er opin:
Föstudagur:
Golfvöllur kl. 9:00 - 22:00
Réttin       kl. 10:00 - 23:00
Hlíðarlaug kl. 12:00 - 20:00
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra að panta útreiðartúr með fyrirvara)
Laugardagur:
Golfvöllur kl. 9:00 - 22:00
Réttin       kl. 10:00 fram á nótt - verslunarmannahelgarball í Réttinni klikkar ekki
Hlíðarlaug kl. 12:00 - 18:00
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra að panta útreiðartúr með fyrirvara)
Sunnudagur:
Golfvöllur kl. 9:00 22:00
Réttin       kl. 10:00 19:00 -  Pétur Jóhann tekur Réttina frá kl. 19.00 – svangir geta fengið pizzur afgreiddar í sundlauginni
Hlíðarlaug kl. 12:00 - 20:00  - öll þjónusta í Úthlíð afgreidd frá Hlíðarlaug.
Hestaleiga kl. 11:00 - 17:00 (betra að panta útreiðartúr með fyrirvara)

 

 

« Til baka