Uppskeruhátíð á Flúðum 2.sept

Hin árvissa uppskeruhátíð á Flúðum verður haldin laugardaginn 2. september

Uppskeruhátíð Hrunamanna:

Hin árlega uppskeruhátið verður haldin laugardaginn 2. september.
Í félagsheimilinu verður markaður frá kl 12-17 og hvetjum við heimamenn að taka þátt og selja sína vöru.
Þeir sem óska eftir að leigja borð á markaðinum er beðnir um að senda inn borðapantanir á netfangið uppskeruhatid@gmail.com
Verð á borðum er
1 borð 160 cm x 80 cm verð 4000
1 borð 120 cm x 80 cm verð 3500
Vinsamlegast takið fram í pöntun hvað er óskað eftir mörgum borðum, hvaða stærð og hvaða vöru er verið að selja.
Ferðaþjónustuaðilar, handverksfólk og aðrir þjónustuaðilar eru einnig hvattir til að taka þátt eins og undanfarin ár.
Vinsamlegast hafið samband við fyrsta tækifæri, dagskrá er í mótun.

Með uppskerukveðju undirbúningsnefndin

« Til baka