Samtök um söguferðaþjónustu aðalfundur 4.-5. apríl

Samtök um söguferðaþjónustu (SSF)
Aðalfundur, fræðsluheimsóknir og félagsfundur
Uppsveitum Árnessýslu og í Skálholti 4.-5. apríl 2019

Fimmtudagur 4. apríl.  Heimsóknir og aðalfundur

12.00 - Mæting í nýju gestastofuna á Hakinu á Þingvöllum.
Kynning á starfseminni og nýja sýningin skoðuð. Torfi Stefán Jónsson verkefnastjóri í Þingvallaþjóðgarði tekur á móti hópnum. www.thingvellir.is

13.30 - Heimsókn í Laugarvatnshella milli Þingvalla og Laugarvatns
Smári Stefánsson tekur á móti hópnum og fræðir um líf Hellisbúa og verkefnið.                        www.thecavepople.is

14.30 - Heimsókn í Efstadal II, ferðamannafjós og veitingastaður
Linda Dögg Snæbjörnsdóttir tekur á móti hópnum og kynnir sögu staðarins og þróun. Kaffi og ís í Íshlöðunni. www.efstidalur.is


Ekið í Skálholt   www.skalholt.is
16.00 - Aðalfundur SSF haldinn í Skálholtsskóla
Hefðbundin aðalfundarstörf.
17:00 - Félagsfundur fyrri hluti.
Kynning félaga.  Umræður um verkefni SSF og starfið framundan.

18.30 - Staðarskoðun á Skálholtsstað                    

20.00 -  Kvöldverður í Skálholtsskóla og samvera


Föstudagur  5. apríl.  Framhald félagsfundar og heimsókn

08:00 -  Morgunverður

08:30-11.30  - Félagsfundur og hópastarf

12:00 -  Heimsókn í Friðheima í Reykholti og hádegisverður.
Kynning á starfseminni, sögu og þróun fyrirtækisins. www.fridheimar.is 

 

               

« Til baka