Réttir í september

September
Réttir í Uppsveitunum eru í september og þá má víða gera ráð fyrir töfum á vegum vegna fjárrekstra !
Tungnaréttir verða haldnar laugardaginn 9. september  !!
Helgina eftir þ.e. 15. og 16. september verða Hrunaréttir, Skaftholtsréttir og Reykjaréttir.

« Til baka