Jólaball 28. desember

Jólaball kvenfélaganna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
verður haldið í Árnesi 28. desember kl. 14:00. 
Sr. Óskar sóknarprestur, Jón Bjarnason og jólasveinninn kíkja í heimsókn. 
Fólk er beðið um að hafa með sér kaffibrauð. 
Aðgangseyrir 1000 kr. frítt fyrir 16 ára og yngri.
Allir velkomnir.

« Til baka