Englar og menn 2018 sunnudaga

Englar og menn tónlistarhátíð í Strandakirkju sunnudaga í júlí og ágúst 

Hér má finna dagskrána
 

 

Englar og menn - tónlistarhátíð Strandarkirkju 

,,Sunnan yfir sæinn breiða" er yfirskrift næstu tónleika á Tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi sunnudaginn 29. júlí nk. kl. 

​​14. Þar koma fram tónlistarfeðginin ​góðkunnu á Eyrarbakka ​

Valgeir Guðjónsson og Vigdís Vala og
flytja saman þekkt lög og minna þekkt úr tón- og textasmiðjum sínum. Lög og umfjöllunarefnin spanna breiðan boga, eins og títt er hjá englum og mönnum, þar sem blandast saman andakt, æðruleysi og glaðværð .


 

« Til baka